RÚV

RÚV

Kaupa Í körfu

Það verða tímamót í 77 ára sögu Ríkisútvarpsins þegar það breytist úr ríkisstofnun í opinbert hlutafélag um mánaðamótin. Ljóst er að meiri sveigjanleiki í rekstri fylgir breyttu rekstrarformi en á móti kemur þjónustusamningur sem gerður hefur verið milli Ríkisútvarpsins og menntamálaráðuneytisins. Þótt fyrsta skrefið hafi verið stigið í hagræðingu og breyttri forgangsröðun er enn óvissa um framhaldið meðal starfsmanna. MYNDATEXTI: Nýir tímar - Engin fordæmi eru fyrir því svigrúmi sem Páll Magnússon útvarpsstjóri hefur til að móta rekstur Ríkisútvarpsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar