Héraðsdómur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Baugs virðast í framburði sínum fyrir dómi hafa reynt að slá skjaldborg um Jóns Ásgeir Jóhannesson þegar þeir báru um meintar ólöglegar lánveitingar frá Baugi fyrir 417 milljónir króna. Þetta sagði Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, í málflutningsræðu sinni í gær. Hann sagði ljóst að forstjórinn bæri ábyrgðina og kallaði lánin "sjálfsábyrgðarlán" enda hefði Jón Ásgeir setið beggja vegna borðs. MYNDATEXTI: Við púltið - Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, er rétt um það bil hálfnaður með munnlegan málflutning sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar