Teigur - Dagdeild LSH

Sverrir Vilhelmsson

Teigur - Dagdeild LSH

Kaupa Í körfu

Þeir sem sækja til okkar er fólk sem er í áfengis- og vímuefnavanda," segir Hjördís Tryggvadóttir, sálfræðingur á dagdeildinni Teigi á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss. "Hvort tveggja þeir sem eru í blandaðri neyslu og þeir sem notað hafa eitthvert eitt efni, en það fer vaxandi að fólk sé með fjölþættan vanda," bætir hún við. Teigur er deild innan geðsviðs og þess vegna er líka talsvert um að fólk með áfengis- og vímu MYNDATEXTI: Þau starfa á Teigi Lára Sif Lárusdóttir dagskrárstjóri, Bjarni Össurarson, yfirlæknir vímuefnadeildar, Katrín Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, deildarstjóri, Hjördís Björg Tryggvadóttir sálfræðingur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar