Tristin Tergesen og Caelum Vatnsdal

Sverrir Vilhelmsson

Tristin Tergesen og Caelum Vatnsdal

Kaupa Í körfu

Vinna að samstarfi listamanna frá Kanada og Íslandi Sérstök listahátíð verður haldin í tengslum við Þjóðræknisþingið í Winnipeg í Kanada í lok apríl. Atli Ásmundsson, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg, er frumkvöðull hátíðarinnar og fer fyrir félaginu The Canada Iceland Arts Festival Inc., en ungt kanadískt listafólk af íslenskum ættum er í listráði félagsins með yfirmanni íslenskudeildar Manitoba-háskóla og velur það sem boðið verður upp á. MYNDATEXTI: Listamenn Tristin Tergesen, formaður listráðsins, og Caelum Vatnsdal voru á Íslandi á dögunum til þess að kynna listahátíðina fyrir ungu íslensku listafólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar