Alcoa Fjarðaál - fyrsta súrál kemur til hafnar

Steinunn Ásmundsdóttir

Alcoa Fjarðaál - fyrsta súrál kemur til hafnar

Kaupa Í körfu

FYRSTA skipið með súrál fyrir álver Alcoa Fjarðaáls kom til hafnar í Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði í gærmorgun. "Þetta eru mikil tímamót fyrir okkur sem störfum hjá Alcoa Fjarðaáli því nú hillir undir að við getum hafið álframleiðslu," sagði Erna Indriðadóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, á hafnarbakkanum í gær. Hún segir mikla eftirvæntingu ríkja innan fyrirtækisins, enda ekki nema um tvær vikur uns álverið verður gangsett. MYNDATEXTI: Í höfn - Vel gekk að koma Pine Arrow að bakka, en skipið ristir yfir 11 metra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar