Wilson Muuga

Reynir Sveinsson

Wilson Muuga

Kaupa Í körfu

Sandgerði | "Það er ákveðin áhætta í þessu en aðalatriðið er að þetta sé reynt. Við fögnum ekki fyrr en skipið verður farið," segir Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri í Sandgerði, þegar leitað var viðbragða hans um samkomulag íslenska ríkisins og eigenda Wilson Muuga um að reyna að koma flaki skipsins af strandstað við Hvalsnes. Reynt verður að draga skipið út á stórstraumsflóði um miðjan maímánuð. MYNDATEXTI: Strandstaður - Samkomulag um Wilson Muuga var kynnt nálægt strandstað á Hvalsnesi af Guðmundi Ásgeirssyni og Jónínu Bjartmarz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar