Barinn
Kaupa Í körfu
Barinn, nýr veitinga- og skemmtistaður, verður opnaður á Laugavegi 22 í kvöld. Staðurinn er í sama húsnæði og hinn fornfrægi skemmtistaður Tuttugu og tveir var í á sínum tíma, en húsnæðið hefur verið tekið í gegn á undanförnum mánuðum og fátt er eftir sem minnir á gamla tíma. "Það þurfti að taka þetta nafn og grafa það," segir Gunnar Már Þráinsson, framkvæmdastjóri staðarins, um ástæðu þess að nafni staðarins var breytt úr 22 í Barinn. Gunnar segir nýja staðinn einnig gjörólíkan þeim gamla. "Þetta er staður sem á eftir að höfða til margra og hann á að vera opinn hverjum sem er," segir hann. MYNDATEXTI Hin fornfrægi skemmtistaður 22 hefur nú fengið nafnið Barinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir