Fjórhjóladrifnar hjólbörur

Sverrir Vilhelmsson

Fjórhjóladrifnar hjólbörur

Kaupa Í körfu

Steinþór Einarsson á að baki langan feril í skrúðgarðyrkju en hann er útskrifaður úr Garðyrkjuskólanum í Ölfusi. Á árunum 1978-83 gegndi hann stöðu garðyrkjustjóra Hafnarfjarðarbæjar. Þá rak hann um langt árabil garðyrkjufyrirtækið Skrúðgarðaþjónustuna sem sjálfstætt starfandi verktaki. Árið 1999 stofnaði hann síðan fyrirtækið Garðyrkju ehf. sem hefur standsett fjölda einkagarða, leikskóla, skólalóða og á heiðurinn af góðu handbragði í hellulögn og hleðslu við Stafkirkjuna á Skansinum og við ráðhúsið í Vestmannaeyjum. MYNDATEXTI: Ryksuga - Á tækið má t.d. setja ryksugu, brettalyftara, flatpall og snjótönn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar