Grunnskólanemar í framhaldsnámi í MK

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grunnskólanemar í framhaldsnámi í MK

Kaupa Í körfu

Um helmingur tíundu bekkinga í grunnskólum Kópavogs er jafnhliða grunnskólanáminu að flýta fyrir sér með því að sækja sér einingar í Menntaskólann í Kópavogi. Jóhanna Ingvarsdóttir sat stærðfræðitíma í MK með fjölmörgum framhaldsskólanemum á öðru ári og þremur grunnskólanemum. MYNDATEXTI: Skipulagningin - Stundaskráin vill stundum fara í algjöra kássu, segja tíundu bekkingarnir Jóhanna Andrea Hjartardóttir, Guðmundur Már Gunnarsson og Eva Hrund Hlynsdóttir, sem hér eru í stærðfræðitíma í MK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar