Tómas Guðbjartsson og Hulda Brá Magnadóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tómas Guðbjartsson og Hulda Brá Magnadóttir

Kaupa Í körfu

Skurðlæknafélag Íslands var stofnað af 17 skurðlæknum fyrir 50 árum. Á hálfri höld hafa orðið miklar framfarir og Ragnhildur Sverrisdóttir komst að því að næsta stóra skrefið verður þegar hjálparhjarta verður grætt í sjúkling. Samþykkt var einróma að stofna félagið, og hlaut það nafnið: Skurðlæknafélag Íslands. Árgjald var ákveðið kr. 50.-" MYNDATEXTI: Skurðlæknar - Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir og formaður Skurðlæknafélags Íslands og Hulda Brá Magnadóttir, heila- og taugaskurðlæknir, standa við sjónvarpsskjá, ljósgjafa og gasdælu. Tækin eru notuð við kviðar- og brjóstholsaðgerðir með aðstoð kviðsjár. Þessi tækni ruddi sér til rúms í byrjun níunda áratugarins og er t.d. nær alveg búin að ryðja hefðbundinni gallblöðrutöku til hliðar. Í baksýn eru starfsfélagar Tómasar og Huldu Bráar önnum kafnir við gallblöðruaðgerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar