Krakkar að leik við styttu Leifs Eiríkssonar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar að leik við styttu Leifs Eiríkssonar

Kaupa Í körfu

Annar bragur Jafndægri á vori var fyrir rúmri viku síðan. Birtutíminn eykst með degi hverjum og myrkrið lætur undan síga. Það er vor í lofti, farfuglarnir farnir að koma og gróðurinn að taka við sér. Lóan er meira að segja komin til landsins að sögn. Koma hennar er endanleg staðfesting á því að vorið er komið í hugum flestra Íslendinga. Annar bragur færist yfir mannlífið og þó Ingólfur Arnarson virðist sannarlega þungbúinn á myndinni er kannski von til þess að vorhugur grípi hann líka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar