Alcoa Fjarðaál

Steinunn Ásmundsdóttir

Alcoa Fjarðaál

Kaupa Í körfu

STÓRIÐJA á Reyðarfirði á sér langan aðdraganda. Unnið var að atvinnuþróun á Austurlandi í áratugi og ýmsar leiðir og hugmyndir kannaðar, m.a. kísilmálmverksmiðja. Árið 1999 kom viljayfirlýsing frá Norsk Hydro um að byggja 422 þúsund tonna álver á Reyðarfirði og átti að byggja það í áföngum ásamt rafskautaverksmiðju. Umhverfismat fyrir það verkefni var samþykkt en gerð málamiðlun með þá virkjun sem skyldi útvega stóriðjunni orku. MYNDATEXTI: Heildarmynd - Álverið hefur nú tekið á sig nokkuð endanlega mynd, þó enn sé ýmislegt eftir. Það er þó einkum innanhúss og eins er allur frágangur eftir á nánasta umhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar