Kettir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kettir

Kaupa Í körfu

Hann Alexander okkar er nú ekki beinlínis þekktur fyrir fegurð greyið, en við kolféllum bara fyrir honum vegna þess að hann er svo mikil kelirófa. Ég hafði verið í heimsókn hjá vinkonu minni sem ræktar oriental-ketti og tók eftir þessum kettlingi þar vegna þess hve ljúfur og afslappaður hann var. MYNDATEXTI: Kelirófur - Kötturinn Alexander er af tegundinni "oriental-shorthair" á meðan Ísleifur tilheyrir tegund sem kallast "british-shorthair".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar