Eggert Þór Bernharðsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eggert Þór Bernharðsson

Kaupa Í körfu

Eggert Þór Bernharðsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1978, BA í sagnfræði og stjórnmálafræði frá HÍ 1983 og cand. mag. í sagnfræði frá sama skóla 1992. Eggert hefur stundað ritstörf og rannsóknir og er höfundur Sögu Reykjavíkur 1940-1990. Hann hóf störf við HÍ 1987 sem stundakennari, síðar aðjúnkt og dósent frá 2006.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar