Valgerður Sverrisdóttir og Reymond Henault

Valgerður Sverrisdóttir og Reymond Henault

Kaupa Í körfu

Hermálanefnd Atlantshafsbandalagsins mun að líkindum afgreiða í vikunni tillögur að áætlun um lofthelgiseftirlit við Ísland, en þær munu svo fara til frekari umfjöllunar í Norður-Atlantshafsráðinu. UNNIÐ er að tillögum um mögulegt eftirlit með lofthelgi Íslands innan hermálanefndar Atlantshafsbandalagins (NATO). Tillögurnar verða væntanlega afgreiddar þaðan í þessari viku, að því er fram kom í máli Reymond Henault, formanns hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. MYNDATEXTI: Fundur - Henault átti í gærdag fund með Valgerði Sverrisdóttur, utanríkisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar