Jón Rúnar Halldórsson og Pål Berger

Jón Rúnar Halldórsson og Pål Berger

Kaupa Í körfu

Pål Berger er framkvæmdastjóri stærsta saltsala Noregs. Baldur Arnarson ræddi við hann og Jón Rúnar Halldórsson hjá Saltkaupum um leiðir til rykbindingar. TILRAUNIR Norðmanna með rykbindingu akvega í Bergen, Þrándheimi og Ósló gefa tilefni til bjartsýni um að takast muni að draga verulega úr svifryksmengun í borgum landsins. Þetta er mat Pål Berger, framkvæmdastjóra norska fyrirtækisins GC Rieber, sem telur aðferðina geta nýst vel hér á landi. MYNDATEXTI: Jón Rúnar Halldórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar