Útigönguhrútar

Atli Vigfússon

Útigönguhrútar

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | Þrír svartir lambhrútar sem gengið hafa úti í allan vetur fundust í vikunni í Garðsárdal rétt við Gönguskarð. Þeir voru ótrúlega vel á sig komnir miðað við aðstæður en þó að snjólétt hafi verið í byggð hefur verið mikill vetur á þessu svæði allt síðan í nóvember í haust. MYNDATEXTI: Mörg handtök - Kolgrafargilið var erfitt yfirferðar á sleða og því þurfti að teyma hrútana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar