Arnarnesið - Rok í Reykjavík

Brynjar Gauti

Arnarnesið - Rok í Reykjavík

Kaupa Í körfu

STÍF vestanátt var á höfuðborgarsvæðinu í gær og brá skipstjórinn á Arnarnesinu, gámaflutningaskipi Atlantsskipa, á það ráð við Gróttu á Seltjarnarnesi að kalla eftir lóðsinum til að komast klakklaust að bryggju. Kristján Jón Guðmundsson hjá Atlantsskipum segir það koma fyrir þegar vindur stendur upp á bryggjuna að kallað sé eftir aðstoð lóðsins. Allt gekk að óskum og byrjað var að afferma skipið síðdegis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar