Spunaverkefni

Atli Vigfúisson

Spunaverkefni

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | "Ég veit ekki hvort ég verð handverkskona en ég er búin að spinna þráð sem ég ætla að prjóna eitthvað úr. Það er mjög gaman í ullarvinnunni og líka að sjá kindurnar svona nýrúnar." Þetta sagði Rut Benediktsdóttir frá Hólmavaði í Aðaldal sem var þátttakandi í spunaverkefni á vegum Ullarselsins á Hvanneyri nú í vikunni, en krökkunum fannst mjög áhugavert að sjá og taka þátt í því sem var að gerast. MYNDATEXTI Spunninn þráður Rut Benediktsdóttir við rokkinn þar sem hún nýtur aðstoðar Ástríðar Sigurðardóttur frá Ullarselinu á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar