Útför í Grafarvogskirkju

Brynjar Gauti

Útför í Grafarvogskirkju

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Þráins Guðmundssonar, fyrrverandi forseta Skáksambands Íslands, var gerð frá Grafarvogskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Vigfús Þór Árnason jarðsöng. Kistuna báru úr kirkju Friðrik Ólafsson stórmeistari (lengst til vinstri), Einar S. Einarsson, fyrrverandi forseti Skáksambandsins, Jón L. Árnason stórmeistari, Helgi Ólafsson stórmeistari, Guðmundur Magnússon, fyrrverandi fræðslustjóri (fremstur til hægri), Guðmundur G. Þórarinssoon, fyrrverandi forseti Skáksambandsins, Jóhann Hjartarson stórmeistari og Áskell Örn Kárason, fyrrverandi forseti Skáksambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar