Klórgasslys á Eskifirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Klórgasslys á Eskifirði

Kaupa Í körfu

OLÍS hefur hafið rannsókn á því hvað fór úrskeiðis þegar edikssýru á vegum fyrirtækisins var blandað við klór í sundlaug Eskifjarðar í fyrradag með þeim afleiðingum að um 30 manns voru fluttir á sjúkrahús. Þorsteinn Ólafsson, efnafræðingur og forstöðumaður heildsöludeildar Olís, segir ljóst að slysið hafi orðið vegna mistaka starfsmanns fyrirtækisins. "Það hefur komið í ljós að starfsmaður hjá okkur í útibúinu á Reyðarfirði varð fyrir því óláni að afgreiða ranga vöru," segir Þorsteinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar