Helgi Gunnlaugsson

Sverrir Vilhelmsson

Helgi Gunnlaugsson

Kaupa Í körfu

Afbrotafræðingurinn og dósentinn Helgi Gunnlaugsson hefur fjórum sinnum staðið fyrir mælingu á viðhorfum Íslendinga til afbrota. Færri Íslendingar hafa mjög miklar áhyggjur af afbrotum en áður og þeir telja sig nú frekar vera örugga á gangi í nágrenni heimilis síns. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar sem gerð var í vor á viðhorfum Íslendinga til afbrota. Myndatexti: "Í fljótu bragði virðist ekki hægt að skýra breytt viðhorf með fækkun afbrota eða að þau séu ekki jafn alvarleg og áður. Það sem ég staldra við er breytingin á umfjöllun í samfélaginu um afbrot," segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar