Sigurvegarar stærðfræðisamkeppni grunnskólanna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sigurvegarar stærðfræðisamkeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI grunnskólanemenda var haldin fyrir skömmu. Keppnin er í þremur stigum, fyrir 8. bekk, 9. bekk og 10. bekk. Verðlaunaafhending fór fram á hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík. Nemendur í 10 efstu sætunum á hverju stigi fengu viðurkenningarskjal frá skólanum. Þrír efstu fengu peningaverðlaun. MYNDATEXTi Sigurvegarar Verðlaunaafhending að stærðfræðikeppninni lokinni fór fram í hátíðarsal MR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar