Verðlaun fyrir hönnun nýrra höfuðstöðva Glitnis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verðlaun fyrir hönnun nýrra höfuðstöðva Glitnis

Kaupa Í körfu

SÆNSKA arkitektastofan Arkitekthuset Monarken í Stokkhólmi var hlutskörpust í samkeppni um tillögu að nýjum höfuðstöðvum fyrir Glitni og mótun tillagna að nýju deiliskipulagi fyrir lóðirnar Kirkjusand 2 og Borgartún 41, sem eru að stærstum hluta í eigu Glitnis. Verðlaunaféð var 50 þúsund evrur eða um 4,5 milljónir íslenskra króna. MYNDATEXTI: Sigurvegararnir Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis, ásamt Andreas Hiller, Andreas Hermansson og Samuel Lundberg fyrir framan vinningstillöguna. Verðlaunatillögurnar sex verða til sýnis dagana 13.- 22. apríl nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar