John Robilette

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

John Robilette

Kaupa Í körfu

HANN hefur tveggja heima sýn, bandaríski píanóleikarinn John Robilette, sem staddur er hér á landi til tónleikahalds. Robilette lærði hjá Peter Feuchtwanger og Louis Kentner í London eftir lokapróf frá Cornell háskólanum, en hefur sérstöðu meðal píanista í dag fyrir það að hafa einnig hlotið kennslu fyrrverandi aðstoðarmanna Arturs Schnabels og Alfreds Cortots í París, en báðir voru þeir meðal mestu meistara píanósins á síðustu öld. MYNDATEXTI: Fagurfræði - Píanóleikur í dag er gjörólíkur því sem hann var á tímum Schnabels og Cortots.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar