Listmunir úr silfurleir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Listmunir úr silfurleir

Kaupa Í körfu

Það sem mér finnst mest heillandi við silfurleirinn er að úr honum er hægt að smíða flókna hluti á einfaldan hátt. ..... Og þetta gefur manni líka svo mikið. En eins og í öðru er það þannig að eftir því sem maður leggur meira í þetta verður útkoman betri. Ánægjan felst fyrst og fremst í því að skapa sjálfur," segir Vífill Valgeirsson sem hefur undanfarið hálft ár unnið með silfurleir og kennt öðrum að gera slíkt hið sama. Hann var á leiðbeinendanámskeiði ásamt fimm öðrum hjá Handverkshúsinu í Hafnarfirði þegar blaðamann bar að garði MYNDATEXTI: Fiðrildanæla Þorsteinn í Handverkshúsinu vann þessa nælu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar