Andrés Ragnarsson og Einar Gylfi Jónsson

Sverrir Vilhelmsson

Andrés Ragnarsson og Einar Gylfi Jónsson

Kaupa Í körfu

Heimilisofbeldi er alvarlegt vandamál, sem fer leynt þó því fylgi mikil skömm fyrir alla, sem málið varðar. Nú býðst karlmönnum, sem beita ofbeldi, meðferðarúrræði undir yfirskriftinni "Karlar til ábyrgðar". Jóhanna Ingvarsdóttir spurði sálfræðingana Einar Gylfa Jónsson og Andrés Ragnarsson hvernig hægt sé að "lækna" þennan kvilla. MYNDATEXTI: Sálfræðingarnir Karlar, sem beita ofbeldi, bera mun meiri ábyrgð í krafti líkamsburða en konur, sem kunna að ráðast á karla, segja þeir Andrés Ragnarsson og Einar Gylfi Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar