Vladimír Ashkenazy

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vladimír Ashkenazy

Kaupa Í körfu

Vladimír Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, er hér á landi og stjórnar tvennum tónleikum, í Háskólabíói í kvöld og í íþróttahúsinu Torfunesi á Ísafirði á morgun. Tónleikarnir á Ísafirði verða þeir tólftu sem Sinfóníuhljómsveitin heldur í bænum. Hún kom þangað fyrst árið 1960 en síðast lék hún þar árið 1998. Á efnisskrá eru verk eftir Felix Mendelssohn, Robert Schumann og Hector Berlioz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar