Landsmót á skíðum 2007

Skapti Hallgrímsson

Landsmót á skíðum 2007

Kaupa Í körfu

SÓLVEIG G. Guðmundsdóttir frá Ísafirði og Akureyringurinn Andri Steindórsson fögnuðu sigri í sprettgöngu, fyrstu keppnisgrein Landsmótsins á skíðum í Hlíðarfjalli í gær. Meistarar fyrra árs lutu báðir í lægra haldi og sérstaklega kom sigur Sólveigar á óvart því Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði hefur aldrei fyrr tapað göngukeppni á Íslandi - hún byrjaði að keppa sex ára og er nú 21 árs. MYNDATEXTI: Meistarinn - Andri Steindórsson frá Akureyri fagnar þegar hann renndi sér yfir marklínuna. Sauðkrækingurinn Sævar Birgisson kemur á eftir honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar