Valur - Fram

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - Fram

Kaupa Í körfu

"PÁLMAR var alveg stórkostlegur í markinu og vörnin frábær. Þetta varnarafbrigði hefur gengið vel hjá okkur á móti Fram og þeim tókst ekki að finna ráð við því í þessum leik," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir stórsigur liðsins á Íslandsmeisturum Fram, á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í gærkvöldi í DHL-deild karla, 29:19. Þar með er Valur í efsta sætinu ásamt HK þegar tvær umferðir eru eftir. MYNDATEXTI: Stöðvaður - Brjánn Bjarnason, varnarmaður Fram, freistar þess að stöðva Erni Hrafn Arnarson og Arnór Gunnarsson, leikmaður Vals, bíður átekta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar