Valur - Fram
Kaupa Í körfu
"PÁLMAR var alveg stórkostlegur í markinu og vörnin frábær. Þetta varnarafbrigði hefur gengið vel hjá okkur á móti Fram og þeim tókst ekki að finna ráð við því í þessum leik," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir stórsigur liðsins á Íslandsmeisturum Fram, á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í gærkvöldi í DHL-deild karla, 29:19. Þar með er Valur í efsta sætinu ásamt HK þegar tvær umferðir eru eftir. MYNDATEXTI: Stöðvaður - Brjánn Bjarnason, varnarmaður Fram, freistar þess að stöðva Erni Hrafn Arnarson og Arnór Gunnarsson, leikmaður Vals, bíður átekta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir