Síðan skein sól SSSól

Síðan skein sól SSSól

Kaupa Í körfu

Ein vinsælasta hljómsveit íslenskrar dægurtónlistarsögu, Síðan skein sól, mun fagna tuttugu ára afmæli sínu í næstu viku með tvennum tónleikum sem verða haldnir síðasta vetrardag, hinn 18. apríl, á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þá Helga Björnsson og Jakob Smára Magnússon. MYNDATEXTI Síðan skein sól Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim tuttugu árum sem liðið hafa síðan sveitin kom fyrst fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar