Landsfundur Samfylkingarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

AFNÁM launaleyndar er mikilvægt skref í að jafna laun kynjanna, eða öllu heldur einstaklinga. Þetta sagði Bjarni Ármansson, forstjóri Glitnis, á málþingi undir yfirskriftinni Jafnrétti í raun á landsfundi Samfylkingarinnar í gær. Í máli Bjarna kom fram að frelsi í viðskiptum hafi aukist gríðarlega til góðs en að frelsinu fylgi ábyrgð MYNDATEXTI Aftur til fortíðar Við setningu landsfundarins mátti sjá gömul andlit í bland við ný, m.a. Karl Steinar Guðnason, Öddu Báru Sigfúsdóttur, Bryndísi Schram og Jón Baldvin Hannibalsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar