ASÍ, Borghildur Óskarsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

ASÍ, Borghildur Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

RÆTUR í landi og fjölskyldu eru meginþema sýningar Borghildar Óskarsdóttur í Listasafni ASÍ. Ekki er langt síðan líf fólks einkenndist oft af miklum erfiðleikum, barnadauða, tvístruðum fjölskyldum, fjölskyldusögur eru harmleikir. Svo er einnig hér, þó að ekki sé orðlengt um harminn sem hefur fylgt því þegar hjónin Ragnhildur og Bjarni urðu fyrir því að börn þeirra voru tekin og sett í fóstur öll utan eitt, árið 1918. Faðir Borghildar var einn þeirra barna sem fór í fóstur, hún tekur hér dæmi um sína eigin fjölskyldusögu og gerir hana að sögu okkar allra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar