Valgerður Yngvadóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valgerður Yngvadóttir

Kaupa Í körfu

VALGERÐUR Yngvadóttir, sem kölluð er Vala í daglegu tali, er framleiðslusérfræðingur í kerskálanum. "Það felur í sér að ég fylgist með kerunum, hvort það gangi vel og þau séu með fóðrun. Við erum framleiðslustarfsmönnum innan handar ef upp koma vandamál. Það verður vöktun fyrstu tvö árin, þar sem viss ker eru á okkar ábyrgð. Við erum fjögur og ég held að það verði 84 ker á mann." MYNDATEXTI: Aðgát - Vala með skilti sem sett var upp áður en álframleiðsla hófst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar