Allt af / Þorsteinn Pálmarsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Allt af / Þorsteinn Pálmarsson

Kaupa Í körfu

Allir, sem komið hafa í aldurhnigna sturtuklefa og flísalagðar sundlaugar, kannast við óhreinindin sem með tímanum eru orðin nánast óaðskiljanlegur hluti flísalagnarinnar. Venjulegt daglegt hreinlæti vinnur ekki á þessum óhreinindum, óháð hvaða sápulögur er notaður, og oftast hefur orðið að grípa til þess ráðs að hreinsa flísarnar með sýru sem alls ekki er vistvænt. Iðnaðarryksuga Auðvitað er hægt að höggva þær og mölva og leggja síðan nýjar en það kostar mikið og tekur oft langan tíma. Þorsteinn Pálmarsson hefur fundið upp aðferð sem hvorki skapar ryk né skilur eftir sig skaðleg efni. Hann ryksugar einfaldlega flísarnar með sérstakri "ryksugu", sem hann flutti inn frá Þýskalandi í lok síðasta árs. MYNDATEXTI Uppfinningamaður Þorsteinn Pálmarsson er eigandi fyrirtækisins "Allt af"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar