Landsfundur Samfylkingarinnar lokadagur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsfundur Samfylkingarinnar lokadagur

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ VAR gríðarleg stemning á fundinum og aldrei hafa verið jafnmargir skráðir landsfundarfulltrúar," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, um nýafstaðinn landsfund flokksins sem fram fór um helgina. "Flokkurinn sýnir hér mikinn styrk og mér finnst hann sýna sterkan hug, bæði málefnalega og eins í baráttuandanum sem hér er, þrátt fyrir þennan mótbyr sem við höfum haft," segir Ingibjörg og bætir við að það sýni styrk fólks og flokka hvernig þeim tekst að mæta erfiðleikum. MYNDATEXTI Leiðtogar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson voru endurkjörin formaður og varaformaður Samfylkingarinnar á landsfundinum. Segja, að ein megináherslan verði á velferðarmálin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar