Ólína á Ökrum

Guðrún Bergmann

Ólína á Ökrum

Kaupa Í körfu

Menningin blómstrar undir Jökli Söngvaskáldið Ólína á Ökrum Söngur og kveðskapur hefur alltaf verið stór þáttur í lífi íbúa undir Jökli. Guðrún G. Bergmann, fréttaritari, sótti heim söngvaskáldið Ólínu Gunnlaugsdóttur, bónda á Ökrum á Hellnum, sem var að gefa út geisladisk með eigin lögum og texta. MYNDATEXTI: Ólína á hlaðinu á Ökrum en þaðan er frábært útsýni á Snæfellsjökul.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar