Gert við skemmdir í Wilson Muuga flutningaskipinu
Kaupa Í körfu
EFTIR fjögurra mánaða legu á strandstað við Hvalsnes er loksins komið að stóru stundinni. Reynt verður að draga flutningaskipið Wilson Muuga á flot í kvöld eða annað kvöld. Fimmtudagurinn kemur líka til greina ef veðrið er ómögulegt hina dagana. Ef ekki tekst að draga skipið út að þessu sinni verður beðið fram í maí eftir næsta stórstraumsflóði og víst er að tíminn vinnur ekki með skipinu sem sætir miklu sjávarálagi í fjörunni MYNDATEXTI Kláfferð Vinnumenn í Wilson notast við kláf til að komast um borð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir