Bæjarlífið á Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Bæjarlífið á Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Hestamennska á vaxandi fylgi að fagna í Grundarfirði. Á nýafstöðnu páskamóti Hesteigendafélags Grundarfjarðar var metþátttaka með yfir 50 skráningum og margir frábærir gæðingar sýndir...Hafnarsvæðið hefur tekið miklum breytingum frá síðasta ári. Fyrr í vetur lauk mikilli landfyllingu og grjótvörn norðan við svokallaðan Norðurgarð sem heimamenn kalla í daglegu tali "Stórubryggju" og það hefur hún verið kölluð alla tíð en hefur þó stöðugt verðið að stækka í tímans rás. MYNDATEXTI: Hafnarsvæðið - Vinna heldur áfram við frágang á fríholtum á bryggjunni sem tekur við hlutverki Litlu bryggju þó hún hafi ekki fengið nafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar