Málefni innflytjenda

Málefni innflytjenda

Kaupa Í körfu

HVAÐ erum við að gera og hvað þurfum við að gera? Hvað brennur á innflytjendum? Þannig var meðal annars spurt á ráðstefnu um innflytjendamál sem haldin var á vegum mannréttindanefndar Reykjavíkur og skrifstofu borgarstjóra í ráðhúsinu í gær. Flutt voru erindi og nokkrir fulltrúar innflytjenda úr ýmsum heimshornum sögðu frá reynslu sinni, mislangri og misjafnri. MYNDATEXTI Pallborðið F.v.: Lísa Hai Ingadóttir, Barbara Kristvinsson, Julio Julius E. Soares Goto, Lizel Renegado Christensen, Quan dao Dong og Þórhildur Líndal, mannréttindaráðgjafi Reykjavíkur, sem stýrði fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar