Elísa Ingólfsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Elísa Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Elísa Ragnheiður Ingólfsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1973. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborg 1994, B.A. prófi í félagsfræði frá HÍ 1999 og starfsréttindanámi í félagsráðgjöf 2001. Elísa hefur starfað hjá Setbergsskóla frá 2001 sem félags- og námsráðgjafi. Hún hefur verið formaður Félags íslenskra skólafélagsráðgjafa frá 2006.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar