Trollið tekið um borð i Harðbak

Þorgeir Baldursson

Trollið tekið um borð i Harðbak

Kaupa Í körfu

Bezta ávöxtunin um þessar mundir er líklega kaup á aflahlutdeild í þorski. Verð fyrir hvert kíló er nú komið í um 3.000 krónur í einhverjum tilfellum, þegar um er að ræða sölu á hreinum þorski, þ.e. þegar honum fylgja hvorki aðrar tegundir né skip eða aðrar fasteignir. Fyrir rúmum tveimur mánuðum keypti Bergur-Huginn skip og kvóta frá Þorlákshöfn. Reiknað verð fyrir ígildi hvers kílós af þorski var þá um 2.400 krónur. MYNDATEXTI: Fiskmetið - Skynsamlegur kostur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar