Wilson Muuga dreginn af strandstað

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Wilson Muuga dreginn af strandstað

Kaupa Í körfu

ÞAÐ tók ekki nema rúman hálftíma að draga Wilson Muuga af strandstað við Hvalsnes, rétt fyrir háflóðið í gær. Björgunin gekk eins og til var ætlast, þó ekki alveg hnökralaust, en engu að síður tókst að koma skipinu klakklaust út um rennuna á milli tveggja skerja aftan við skipið. Var komið með skipið til Hafnarfjarðar kl. 23 í gærkvöldi MYNDATEXTI Dreginn Wilson Muuga kveður Hvalsnes í öruggu togi Magna eftir óvænta byrjunarerfiðleika sem tókst að leysa á staðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar