Að búa einn

Að búa einn

Kaupa Í körfu

Hugtakið einbúð er eitt nýyrða yfir búsetu þeirra sem búa einir og getur kallast á við hugtakið sambúð. Annað hugtak hefur einnig skotið upp kollinum en það er orðið sérbúð. Ástæður þess að fólk er í einbúð geta verið margvíslegar," segir Toshiki Toma prestur en hann er einn þeirra sem halda erindi á málþingi Seltjarnarneskirkju í kvöld - Að vera í einbúð. "Margt ungt fólk flytur að heiman þegar það fer í háskóla og hefur sjálfstæða búsetu, jafnvel eitt. MYNDATEXTI: Í einbúð - Elísabet Jónsdóttir og Toshiki Toma eru bæði í einbúð og ætla að fjalla um þá reynslu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar