Kynbundinn launamunur

Kynbundinn launamunur

Kaupa Í körfu

MIÐAÐ við þróun síðustu áratuga má áætla að kynbundnum launamun verði ekki útrýmt hérlendis fyrr en árið 2070. Þetta kom fram í fundarboði ellefu kvennasamtaka sem efndu til morgunverðarfundar í gær með fulltrúum stjórnmálaflokkanna til að ræða launamisrétti kynjanna og aðgerðir til að útrýma því. MYNDATEXTI Fulltrúar flokkanna Í pallborði sátu þingmennirnir og frambjóðendurnir Mörður Árnason, Jónína Bjartmarz, Steingrímur J. Sigfússon, Guðfinna S. Bjarnadóttir, Margrét Sverrisdóttir og Kolbrún Stefánsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar