Stórbruni í miðborginni

Sverrir Vilhelmsson

Stórbruni í miðborginni

Kaupa Í körfu

Gríðarlegt tjón varð í miðborg Reykjavíkur þegar eldur breiddist út í tvö af elstu húsum borgarinnar * Austurstræti 22, þar sem skemmtistaðurinn Pravda var til húsa, er gjörónýtt Slökkviliðsmenn unnu mikið þrekvirki í baráttu sinni við stórbrunann sem lagði undir sig stórann hluta af Lækjargötu 2 og gjöreyðilagði Austurstræti 22 í miðborg Reykjavíkur í gærdag. Eldurinn var gífurlega erfiður við að eiga og á milli 80 og 100 manns voru við slökkvistarf frá því rétt eftir klukkan tvö og fram á kvöld MYNDATEXTI Fjölmiðlar upplýstir Boðað var til fréttamannafundar í strætisvagni sem stóð nærri vettvangi. Þar upplýstu Stefán Eiríksson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Jón Viðar Matthíasson fjölmiðla um hver staða mála væri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar