Prentmet

Prentmet

Kaupa Í körfu

Prentsmiðjan Prentmet varð 15 ára nú í apríl og hefur á þeim tíma vaxið upp úr því að vera lítil prentsmiðja með tvo starfsmenn, í prentfyrirtæki með yfir milljarð í veltu. Sigrún Rósa Björnsdóttir ræddi við Guðmund Ragnar Guðmundsson og Ingibjörgu Steinunni Ingjaldsdóttur, stofnendur og eigendur fyrirtækisins. MYNDATEXTI Prentmet Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir standa fyrir framan prentvélina Roland 706sem Valgerður Sverrisdóttir þá iðnarráðherra nefndi Bifröst en hjónin segjast hafa fengið hugmyndina að öðruvísi prentfyrirtæki á Bifröst þar sem þau voru við nám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar