Halldór Bergmann Þorvaldsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Halldór Bergmann Þorvaldsson

Kaupa Í körfu

"ÉG TÓK upp þráðinn fyrir alvöru þegar ég datt niður af pöllum í minni vinnu," segir byggingaverktakinn Halldór Bergmann Þorvaldsson um aðdraganda þess, að hann fór að kenna Müllersæfingar á bökkum Vesturbæjarlaugar 20. apríl 1982. Í gær voru því 25 ár liðin frá því hinar víðfrægu æfingar hófust og af því tilefni mætti fjölmenni í heiðurssamsæti í anddyri laugarinnar, þar sem honum var veittur áritaður skjöldur. MYNDATEXTI Fögnuður Halldór Bergmann skar sneið fyrir Vigdísi Finnbogadóttur, meðlim í æfingahópnum "Vinum Dóra".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar