Vilhjálmur Árnason

Vilhjálmur Árnason

Kaupa Í körfu

Einn kostur við fulltrúalýðræðið er að kjörnir fulltrúar eiga að sjá hlutverk sitt þannig að þeim beri að taka ákvarðanir sem taka mið af almannaheill. En það þarf ekki að gilda um íbúakosningar, nema hinn venjulegi borgari hafi tamið sér lýðræðisvitund og rökræðusiði, að sögn Vilhjálms Árnasonar, prófessors í heimspeki við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Rökræður - Vilhjálmur Árnason vill rökræður í stað kappræðna um stjórnmál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar