Þjórsá

Gísli Sigurðsson

Þjórsá

Kaupa Í körfu

Þjórsá er bæði lengsta vatnsfall á Íslandi og með þeim allra vatnsmestu. Nú hefur henni verið tekið tak uppi á hálendinu svo um munar. Þar er ekki um að ræða teljandi röskun á náttúru, en hefði vitaskuld orðið ef áformin um að ganga á Þjórsárver hefði ekki verið stöðvuð, í bili að minnsta kosti, og kom þar almenn andúð á þeirri framkvæmd. MYNDATEXTI: Náttúrufegurð - Þjórsá er óvíða fegurri en á kafla gegnt Þverá í Gnúpverjahreppi, þar sem áin fellur milli hraunhóla. En allt mun það fara í kaf ef virkjað verður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar